„Þjóð án verðskyns er auðlind sjálftökuliðsins!“
„Verðbólga lætur á sér kræla á ný. Það er sjálftökuliðið í fákeppnisfélögunum sem lætur greipar sópa. Almenningi er ætlað að borga lífsstíl þeirra. BB talaði mjög skynsamlega í hádegisfréttunum rétt áðan. Allir þurfa að hugsa sinn gang, láta seljendur finna að þeir kaupi ekki vöru sem hækkar, svari með því að leita annað eftir tilboðum í viðskiptin,“ skrifar Ragnar Önundarson og bætir við:
„Þjóð án verðskyns er auðlind sjálftökuliðsins!“