- Advertisement -

Þingnefnd hafnar Bjarna Benediktssyni

Stjórnmál Ólafur Ísleifsson upplýsir á Facebooksíðu sinni, að efnahags- og viðskiptanefnd þingsins, undir forystu Frosta Sigurjónssonar hafi breytt frumvarpi Bjarna Benediktssonar, fjármála-og efnahagsráðherra, um stofnun félags á vegum Seðlabankans til að fara með eignir sem ríkinu falla í skaut vegna stöðugleikaframlags við uppgjör bankanna.

„Ákvæðin sem Alþingi fellst ekki á: Hóflegar hæfniskröfur til stjórnarmanna, leynd um meðferð opinberra fjármuna, stjórnsýslulög tekin úr sambandi, ríkisábyrgð á skaðsemisábyrgð stjórnenda, skortur á lýðræðislegu aðhaldi með félagi sem á að fara með og selja eignir í eigu ríkissjóðs.“

Sjá nánar á hringbraut.is.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: