- Advertisement -

Þingmenn vildu ekki nöfn bankaeigenda

 

„Ef þingmenn VG og Samfylkingarinnar hefðu samþykkt breytingartillögu mína við lög um fjármálafyrirtæki vorið 2013, þá væri ekki lengur hægt að blekkja þjóðina með alls konar eignarhaldsflækjum til að fela hina raunverulega eigendur bankanna. Þvílík skammsýni og vanhæfni!“

Þannig skrifar Lilja Mósesdóttir, fyrrverandi þingmaður á Facebook. Með er mynd af nöfnum þeirra þingmanna sem vildu ekki að allir þeir sem eiga eitt prósent í banka, verði að gera grein fyrir sér.

 

Hér er myndband þegar Lilja talar fyrir breytingatillögunni:

 

Þú gætir haft áhuga á þessum


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: