Fréttir

Þingmenn meistarar í launahækkunum

By Miðjan

March 04, 2020

Björn Valur Gíslason, fyrrverandi alþingsimaður, setti þetta á vefinn:

Þingmenn ræddu fátækt og lág laun á Alþingi í dag í kjölfar sjónvarpsþáttar um sama efni í gær. Það er gott.Hér má sjá launaþróun á fastakaupi þingmanna frá ársbyrjun 2010 til 2020.