Fréttir

Þingmaður segir skuldaleiðréttingarnar vera fjáraustur úr ríkissjóði

By Miðjan

May 09, 2014

Guðmundur Steingrímsson segir engin rök hafa komið fram sem sýni að skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar séu skynsamleg fyrir heimilin. Hann segir þær vera reikningi inn í framtíðina.