Stjórnmál

Þingkona XD vill að aldraðir fái forgang

By Miðjan

September 14, 2022

Mál­efni eldra fólks er það ein­staka mál­efni sem fólk leit­ar oft­ast með til mín. End­ur­skoðun trygg­inga­kerf­is og betri þjón­usta og þar með lífs­gæði þessa ald­urs­hóps verður að vera for­gangs­mál á þess­um þing­vetri.

Það er Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins sem skrifar þetta í Moggann.

Hér fyrir neðan er opið kommentakerfi. Endilega takið þátt.