Greinar

Þið verðið bara að redda ykkur?

By Ritstjórn

August 17, 2020

Sólveig Anna Jónsdóttir: Vilja stjórnvöld létta undir með þeim sem fara verst út úr tekjumissi og atvinnuleysi, fólkinu sem stritar fyrir lægstu launin, fólkinu sem hefur keyrt áfram hagvöxtinn á undanförnum árum, fólkinu sem getur ekki lagt neitt fyrir sökum lágra tekna og húsnæðiskostnaðar sem étur upp því sem næst allar ráðstöfunartekjur, eða ætla þau að senda skilaboð yfirstéttarinnar til vinnuafslins: Þið verðið bara að redda ykkur?

https://kjarninn.is/skodun/2020-05-30-atvinnuleysisbaetur-eru-alltof-lagar/?fbclid=IwAR3gjQl1MMuplZpD0uIagPYAiLJiUPIxyg-gGDHo_xz0-7Wow_UWaYVb2NM