- Advertisement -

Þið þorið ekki að stúta mér

Þorvaldur Gylfason skrifaði:

Ég hef starfað í 18 Afríkulöndum auk annars. Í einu þeirra var mér sögð sagan af lágt settum embættismanni í ráðuneyti sem var látinn taka á sig sök á afglöpum yfirmanna sinna sem uppvíst varð um. Hann sagði við þá: Ef þið veitið mér ekki stöðuhækkun strax þá segi ég af mér og segi til ykkar. Þeir sögðu: Þú þorir það ekki. Hann sagði: Þið þorið ekki að stúta mér, það tíðkast ekki hér. Hvernig haldið þið að málinu hafi lokið?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: