hSkuldsett verðtryggð húsnæðiskaup skapa litla sem enga eignamyndun og leigumarkaðurinn er skelfilegur fyrir fólk með lágar- og millitekjur.
Er þetta samsæriskenning? Nei. Þetta er öðru fremur lýsing á því hvað gerist þegar hagsmunir fjármagnseigenda og stórfyrirtækja eru ávallt í forgrunni. Það er stór meirihluti þjóðarinnar sem líður fyrir þetta kerfi og þar sem við lifum í lýðræðisþjóðfélagi er það mun eðlilegra að kerfið taki mið að hagsmunum þeirra. Hagsmunum neytenda.
Og þangað skal stefnt; upp brekkuna.
Sjá hér:
Þú gætir haft áhuga á þessum