Þór Saari skrifar:
Hér eru nöfn þeirra sem greiddu atkvæði gegn þeirri gerræðis ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að neyða fólk til vinnu með lagaboði. Þau voru einungis sex, já ég endurtek, það voru bara sex alþingismenn sem sögðu nei: Andrés Ingi Jónsson, Björn Leví Gunnarsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Sara Elísa Þórðardóttir, Sunna Rós Víðisdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.