Fréttir

Þarf þrjá fjámálaráðherra?

By Miðjan

March 30, 2015

Stjórnmál Jón Daníelsson hagfræðingur var í samtali í Sprengisandi í gær. Þar sagðist hann vera þeirrar skoðunar að rangt sé að hafa þrjá bankastjóra í Seðlabankanum. Sama gildi til að mynda um fjármálaráðherra, skipstjóra og fleiri. Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild.

Kjarninn skrifar um viðtalið. Grein Kjarnans er hér.