Skjáskot: vísir.is

Greinar

Þarf best setta fólk landsins yfir 20 milljarða króna í́ húsnæðisstuðning?

By Miðjan

October 02, 2024

Þarf best setta fólk landsins yfir 20 milljarða króna í́ húsnæðisstuðning?

Efnahagur „Heimild til skattfrjálsrar ráðstöfunar á séreignarsparnaði inn á höfuðstól húsnæðislána rennur út um áramót. Alls 34 prósent þeirra rúmlega 80 milljarða króna sem ríkið hefur gefið eftir af skatttekjum framtíðar vegna úrræðisins til þessa hefur farið til ríkustu tíu prósent landsmanna. Á sama tíma hefur 20 prósent upphæðarinnar farið til þeirra 70 prósent þjóðarinnar sem er með lægstu tekjurnar og mest íþyngjandi húsnæðiskostnað.“

Þannig byrja skrif Þórðar Snæs Júlíussonar. Skrifin má finna hér.