- Advertisement -

Það vantar annan landbúnaðarráðherra

„Það vant­ar hins veg­ar land­búnaðarráðherra sem hef­ur áhuga á og stend­ur með grein­inni, ráðherra sem hlust­ar á bænd­ur og berst stolt­ur fyr­ir bætt­um starfs­skil­yrðum land­búnaðar­ins. Ungt fólk trú­ir á grein­ina af hverju ekki ráðherra,“ skrifar Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður og varaformaður Miðflokksins, í Mogga dagsins.

Hann gagnrýnir þar Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra harkalega.

Gunnar Bragi bendir á bjartar hliðar landbúnaðar og skrifar:

„Fólk trú­ir á ís­lensk­an land­búnað. Ungt fólk er þar oft­ar en ekki í far­ar­broddi með ein­hverja reynslu að baki t.d. úr viðskipta­líf­inu eða ný­út­skrifuð úr há­skóla og eiga a.m.k. eitt sam­eig­in­legt, brenn­andi áhuga og trú á vör­unni sinni sem teng­ist ís­lensk­um land­búnaði og mat­væl­um með ein­um eða öðrum hætti. Versl­un­in sér þetta líka og set­ur upp myndarlega standa þar sem ýtt er und­ir sýnileik þeirra gagn­vart neyt­end­um sem taka vel í nýj­ung­arn­ar.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: