Talvarp

„Það þarf ekki að hækka skatta“

- en gerum það samt

By Miðjan

August 25, 2021

Að gefnu tilefni: Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksins, boðar stórkostlegar skattahækkanir til að efla samgöngukerfið. Fyrir kosningar sagði hann allt annað: