Greinar

Það er léttir að lesa Helgu Völu

By Gunnar Smári Egilsson

February 20, 2020

Gunnar Smári skrifar:

Það er léttir að lesa þetta, ekki síst eftir orrahríð stuðningsfólks Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem virðist halda að stéttabarátta lægst launaða fólksins í Reykjavík sé einhver PR-leikur, sem rétt sé að svara með útúrsnúningum og derring. Vonandi hallar Samfylkingin sér að yfirvegaðri skynsemi Helgu Völu og eðlilegri virðingu fyrir baráttu launafólks.