Mannlíf

Það er komin tími til að hætta þessu!

By Miðjan

April 23, 2023

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, skrifaði af gefnu tilefni:

Málaflokkur fatlaðs fólks er bara einn málaflokkur af mörgum. Ef hann er svo vanfjármagnaður af ríkinu inn til sveitarfélaga að það stendur sveitarfélögum fyrir þrifum, þá verður ríkið að lagfæra það. Ég held að enginn annar málaflokkur sé jafn útsettur fyrir ömurlegri orðræðu um hve dýr hann sé. Það er komin tími til að hætta þessu!