Talvarp

Talvarp: Kraftaverk undir Jökli

Hér er viðtal við Óttar, um nýjustu bókina sem og vinnuna og samskiptin sem hann hefur lagt á sig við gerð bókanna.

By Miðjan

February 22, 2017

Óttar Sveinsson, blaðamaður og rithöfundur er afkastamikill. Ár eftir ár sendir hann frá sér bók í bókaflokknum Útkall. Í lok síðasta árs sendi hann frá sér bókina, Kraftaverk undir Jökli.

Bækur Óttars geyma miklar heimildir og vinnan við þær tekur oft á.