- Advertisement -

Sveitarstjórn Ölfuss hagar sér sem hún væri nýlenduveldi

Gunnar Smári skrifar:

Örfáir íbúar sem búa í Hveragerði, samkvæmt öllum venjulegum skilningi þeirra orða, en tilheyra sveitarfélaginu Ölfuss vilja lagfæra þá vitleysu, verða formlega sem óformlega hluti þess bæjar þar sem fólkið býr, kjósa sér bæjarstjórn sem hefur mest áhrif á líf þess o.s.frv.

En sveitarstjórn Ölfuss segir nei, eins og væri hún nýlenduveldi sem ekki vildi missa frá sér þegna, ekki einu sinni þá sem alls ekki vilja tilheyra veldinu.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Ég set hér inn kort af Hveragerði, Brúarhvammsvegur er merktur með bólu, vegurinn sem er austan Varmár rétt fyrir neðan sundlaugina, handan árinnar þar almenningsgarðinn er Hveragerðismeginn, skammt frá Skyrgerðinni … nánast í kjarna Hveragerðis. Mér sýnist þetta vera þrjú hús, kannski fjögur.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: