Svartfugl: Viðsnúningur í virðisaukanum
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sagði í Svartfugli á miðvikudag, að nú séu uppi aðrar aðstæður en þegar flokkur hennar, Vinstri græn, og Samfylkingin, voru saman í ríkisstjórn og ætluðu að hækka ferðaþjónustuna í efra þrep virðisaukaskattsins.
Þó hún tali aðeins fyrir sjálfa sig er trúlegt að fleiri þingmenn, flokkkanna tveggja, hugsi á sama hátt og Bjarkey Olsen.
Ríkisstjórnin á, samkvæmt því, ekki öruggan stuðning við málið. Nokkrir stjórnarþingmenn hafa sagt, og ekki farið leynt með, að þeir ætli ekki að veita breytingunum stuðning sinn.
Hér er fyrsti þáttur Svartfugls.
Þú gætir haft áhuga á þessum
-sme