Greinar

Styttist í lokatrennu til að hindra framsal Julian Assange til Bandaríkjanna

By Miðjan

February 11, 2024

Það styttist mögulega í lokaatrennu fyrir breskum dómstólum til að hindra framsal Julian Assange til Bandaríkjanna. Þar bíður hans allt að 175 ára fangelsi. Í þeim slag er gott að fá ótvíræðan stuðning mannréttindasérfræðings Sameinuðu þjóðanna.

Má lesa hér.