Mannlíf

Stutt frétt – en stór úr Alþingi

By Miðjan

March 05, 2021

„Stundum er bara ágætt að menn núllstilli sig aðeins, taki frumvörpin aftur, endurskoði þau og leggi þau fram í nýrri mynd.“

Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, sagði þetta um stjórnarskrárfrumvörp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.

Þessi eina setning Birgis lýsir vel hversu erfiðir félagar Katrínar í Sjálfstæðisflokki eru henni. Vanda sig ekki einu sinni í orðræðunni. Nánast hæðast að forsætisráðherra.

-sme