Það sem af er þessu ári hefur lestur Miðjunnar verið 49 prósent meiri en á sama tíma fyrir ári. Í janúar og febrúar voru fléttingarnar 334.349 í fyrra en voru í janúar og febrúar 2020 496.331.
Meðallestrartíminn hvers innlits er nú um hálfri mínútu lengri en hann var í fyrra. Sem er mjög jákvætt.
Auknum lestri fylgir meiri vinna en tekjurnar eru ekki miklar. Þeir sem vilja styrkja útgáfuna er bent á styrktarreikning Krosseyrar ehf., útgefanda Miðjunnar: 515-26-521009 og kennitalan er 521009-2920.
![](https://www.midjan.is/wp-content/uploads/2020/03/Miðjan-2019-2000x609.jpg)
Þú gætir haft áhuga á þessum
![](https://www.midjan.is/wp-content/uploads/2020/03/Miðjan-2020-2000x620.jpg)