Ásgeir Jónsson, hagfræðingur við Háskóla Íslands, sagði á kynningarfundi um skýrslu Alþjóðastofnunar Háskólans, að Íslendingar geti einungis stjórnað krónunni meðan hún er í höftum. Hann sagði að krónan hefði aldrei getað gagnast, eftir hurnið, nema vegna þess eins að hún var sett í höft.
Hann sagði einnig að evrópsk fyrirtæki hafi ekki fundið fyrir evrukrísunni í sínum fyrirtæki, em er allt annað en segja má um íslensk fyrirtæki og veika krónu eftir hrunið.
Meira á eftir.