Fréttir

Stjórnarþingmönnum smalað saman

By Miðjan

May 22, 2015

Alþingi  Guðbjarti Hannessyni, þingmanni Samfylkingarinnar, var heitt í hamsi þegar hann gerði athugasemdir við fundarhé sem forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson ákvað, hlé sem Guðbjartur sagði gert til að safna réttu þingmönnunm í þingsalinn áður en atkvæði voru greidd um tillögu um breytta dagskrá þingsins.

Guðbjartur sagði að nógu margir þingmenn hafi verið í þingsal til að greiða hefði mátt atkvæði.