- Advertisement -

Stjórnarflokkar með minna fylgi en Kári

Samfélag Ef gengið yrði til kosninga nú, og niðurstaða þeirra yrði í takt við nýjasta Þjóðarpúls Gallup, fengju stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, nokkru minna fylgi en áskorun Kára Stefánssonar hefur fengið.

Nú hafa fleiri en 72.000 tekið undir kröfu Kára um endurreisn heilbrigðiskerfisins. Nokkuð ljóst er, miðað við Gallup, að samanlagt fylgi stjórnarflokkanna mun aldrei verði svo mikið, kannski 65 til 68 þúsund atkvæði.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: