Stjórnmál

Stjórnarandstæðingur Sigríður Á. Andersen og Rósa Björk

By Miðjan

September 20, 2020

Í Silfrinu kom fram að Sigríður Á. Andersen Sjálfstæðisflokki hefur oftar greitt atkvæði, á Alþingi, gegn sitjandi ríkisstjórn, en Rósa Björk Brynjólfsdóttir sem yfirgaf Vinstri græn.

Sigríður hefur þannig reynst ríkisstjórninni erfið oftar en Rósa Björk.