- Advertisement -

Steingrímur segist ekki vera að hætta

Steingrímur J. Sigfússon sagði, í samtali við Miðjuna, ekkert til í sögusögnum um að hann hyggist hætta þingmennsku á næstunni.

„Ég er alls ekki leiður á starfinu. Ég hef gaman af þessu nýja hlutverki og reyni að standa mig vel í því. Ég held mig hæfilega til hlés hvort sem menn trúa því eða ekki.“

Rætt verður við Steingrím í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í fyrramálið.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: