Gunnar Smári rifjar upp:
„Það er auðvitað ekki frestun á verkfalli að taka af mönnum eina vopnið sem bítur, verkfallsréttinn, og segja að menn megi að vísu semja í hálfan mánuð. Með hverju? Með berum höndunum með engan verkfallsrétt?“Steingrímur J. Sigfússon, 12. júní 2015.
Þór Saari bætir við:
Sami Steingrímur setti lög á kjaradeilu flugvirkja og Icelandair árið 2010 með Kristjáni Möller og öllum þingmönnum VG og Samfylkingar.