Fréttir

Steingrímur fagnar Bakka

By Miðjan

March 13, 2014

Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður er afar sáttur með að ESA hafi heimilað hvorutveggja, aðkomu ríkisins að hafnargerð og öðru framkvæmdum vegna uppbyggingar á Bakka við Húsavík og að ívilnanir vegna framkvæmdanna hafi fengið grænt ljós.