Fréttir

Starfsfólkið fær ekki að vera með

By Ritstjórn

May 25, 2021

„Formaður SÍS, tveir prófessorar, tveir þingmenn (stjórn og stjórnarandstaða), formaður SFV , heilbrigðisráðherra já og Sigmundur Ernir ætla öll að hittast og ræða hjúkrunarheimilin. Umræðuefnið virðist aðallega vera kjaramál starfsfólksins — samt er öllum nema starfsfólkinu og verkalýðsfélögum þeirra boðið til umræðunnar! Þvílík tuska í andlit þeirra og þvílíkur vitnisburður um virðinguna sem borin er fyrir þeim sem halda hjúkrunarheimilunum uppi,“ skrifar Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri Eflingar.