- Advertisement -

SPURNING DAGSINS

Katrín Oddsdóttir skrifaði stutta grein, en þarfa:

Hef ekki náð að fylgjast ítarlega með umræðunni um söluna á Íslandsbanka en þykist þó vita eftirfarandi:

  • Meiri hluti landsmanna vill ekki selja bankann.
  • Meiri hluti landsmanna treystir ekki sitjandi fjármálaráðherra til að selja bankann.
  • Að ýmsir sérfræðingar halda því fram að nú sé óheppilegur tími til þess að selja bankann.
  • Að það er stutt í kosningar og því hægt að gera þetta að baráttumáli ef Sjálfstæðisflokkurinn vill fá umboð til að selja þennan banka.
    Þess vegna spyr ég: Af hverju erum við einu sinni að tala um það að selja þennan banka?

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: