Fréttir

Sprengisandur og kosningarnar

By Miðjan

June 01, 2014

Sprengisandur Eftir fréttir klukkan tíu hefst á Bylgjunni þjóðmálaþátturinn Sprengisandur.

Gestir verða: Grétar Þór Eyþórsson, Heiða Kristín Helgadóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Egill Helgason, Stefán Jón Hafstein og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir.

Stjórnandi er Sigurjón M. Egilsson.