Meðal gesta á Sprengisandi á sunnudaginn 8. mars
Már Guðmundsson Seðlabankastjóri mætir og svarar meðal annars:
Af hverju eru vextir svona háir? Hvað með fjármagnshöftin? Hvað með blessuðu krónuna?
Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri rýnir í stöðu flokkanna og hvers vegna eru svo miklar breytingar á fylgi þeirra.
Gestir í fréttum vikunnar verða svo Hildur Dungal og Agnes Ósk Valdimarsdóttir.
Fylgist með á Bylgjunni klukkan 10:00