- Advertisement -

Sprengisandur á Bylgjunni

Sprengisandur Gestir þáttarins, Sprengisandur á Bylgjunni, sem hefst nú á eftuir, að loknum stuttum fréttum klukkan tíu, verður víða komið við.

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ræðir stöðu opinberra starfsmanna þegar stofnanir, eða vinnustaður þeirra, er fluttur milli landshluta.

Þóroddur Bjarnason, félagsfræðiprófessor og formaður stjórnar Byggðastofnunar, ræðir um byggðamál og hver staða þeirra er og fleira sem tengist byggðarþrónu eða byggðaröskun.

Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, ræðir um ábyrgð, ekki síst út frá ábyrgð stofnannna, og fleira því tengt. Og eins um stöðuna sem komin er upp varðandi nýja stjórnarskrá, en Salvör var formaður stjórnlagaráðs.

 

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: