- Advertisement -

Sparisjóðaskýrslan kemur fyrir páska

 
„Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarnefndinni er þess að vænta að skýrslan berist Alþingi fyrir páska.“

Þannig hljóðar svar Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, en hún óskaði svars við eftirfarandi spurningu: Hvenær mun rannsóknarnefnd sem var falið að semja skýrslu um rannsókn á aðdraganda

og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna skila forseta skýrslunni?

 

Átján þúsund og fimm hundruð

Þú gætir haft áhuga á þessum

Á síðustu fjórum vikum lásu 18.500 Miðjuna.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: