Stjórnmál

Sósíalistar stærri en Miðflokkurinn

By Miðjan

April 30, 2021

Sósíalistaflokkurinn mælist stærri en Miðflokkurinn í nýrri könnun MMR. Flokkur fólksins er neðan við fimm prósentin.

Annað sem vekur athygli er stökk Sjálfstæðisflokksins sem verður varla skýrt með öðru en andstöðu þingmanna flokksins við sóttvarnaraðgerðirnar.

Samfylkingin er komin nokkuð undir kjörfylgi. Fráleidd staða flokks sem var í sóknarfæri en eftir innanflokksátök er sem flokkurinn sé á niðurleið.

Hér að neðan er graf sem sýnir stöðu flokkanna: