- Advertisement -

Sósíalistar mælast stærri en Framsókn

Gunnar Smári tók saman:

Sósíalistar eru stærri en Framsókn, Píratar og Vg samkvæmt Prósent 8. nóvember. Sósíalistar fengju fjóra þingmenn, Vg félli af þingi.

Svona skiptast þingmenn samkvæmt könnun Prósent (breyting frá núverandi þingi 2021 innan sviga)

  • 1. Samfylkingin: 15 þingmenn (+9)
  • 2. Viðreisn: 11 þingmenn (+6)
  • 3. Miðflokkurinn: 10 þingmenn (+8)
  • 4. Sjálfstæðisflokkur: 8 þingmenn (-9)
  • 5. Flokkur fólksins: 8 þingmenn (+2)
  • 6. Sósíalistaflokkurinn: 4 þingmenn (+4)
  • 7. Framsóknarflokkur: 4 þingmenn (-9)
  • 8. Píratar: 3 þingmenn (-3)
  • 9. Vg: enginn þingmaður (-8)
  • 10. Lýðræðisflokkurinn: enginn þingmaður
  • 11. Ábyrg framtíð: enginn þingmaður

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: