Gunnar Smári Helgason, einn þekktasti hljóðvinnslu maður þjóðarinnar, og annar ritstjóranna á trolli.is, rannsakaði Klaustrsupptökurnar og hann er ekki í nokkrum vafa að um að sú söguskýring Sigmundar Davíðs, að „selahljóðið“ hafi komið frá stól sem var færður, standist ekki.
Gunnar Smári rannsakaði málið. Sjá hér.