Þorvaldur Gylfason:
„Fljótlegasta leiðin til að mynda sér skoðun á svona skýrslu áður en maður les hana (ég lærði þessa reglu af Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafanum) er að skoða aftast við hverja var talað og í verk hverra er vitnað. Mér sýnist á þeim grundvelli að þessi skýrsla sé drasl — eins og ég átti reyndar von á.“