Gunnar Tómasson hagfræðingur skrifar:
1. Einhliða niðurfærsla skuldabréfa Íbúðalánasjóðs jafngildir greiðslufalli ríkisins.
2. Greiðslufalli Kaupþings var skotið á frest fyrir hrun með gjaldeyrisvarasjóði SÍ.
3. Yfirtaka SÍ á 200 milljarða skuldum Íbúðalánasjóðs myndi afstýra greiðslufalli.
4. Eftir stæðu e.t.v. 3/4 hlutar gjaldeyrisvarasjóðs Íslands.