Fréttir

Skrifa undir samning á morgun

By Miðjan

June 10, 2014

Stjórnmál Það sér fyrir endann á iðræðum um meirihlutasamstarf L-listans, Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins á Akureyri.

Skrifað verður málefnasamningur á morgun. Viðræðurnar ku hafa gengið vel og ágreiningur í algjöru lágmarki.