Fréttir

Skarpur skjálfti á Suðurnesjum

By Miðjan

October 25, 2023

Fyrir örfáum mínútum var mikill jarðskjálfti á Reykjanesi. Beðið er þess að Veðurstofan segi hversu ölugur hann var.

Mælingar segja skjálftan hafa verið hið minnsta 4,5 stig.