- Advertisement -

Sjúkdómurinn heitir þjófræði

Gunnar Smári skrifar:

Að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð er einkavæðing. Fjármununum mun verða deilt út til stærstu fyrirtækjanna, sem eru orðin vön beinum styrkjum undir ýmsum formerkjum. Hægt og bítandi hefur framlag fyrirtækjaeigenda til samneyslunnar minnkað, skattar hafa verið skornir niður og jafnvel lagðir af. Og ríkissjóður hefur á sama tíma verið notaður í æ ríkari mæli til að styrkja fyrirtækin. Þetta er sjúklegt. Sjúkdómurinn heitir þjófræði, herjar á samfélög þar sem þjófarnir ná öllum völdum.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: