Kristján Hreinsson: Í mínum huga er Sjálfstæðisflokkurinn eitt versta stjórnmálaafl sem hugsast getur. Margt fólk sem kýs þennan flokk gerir sér ekki grein fyrir spillingunni sem þarna þrífst. Oft er um meðvitaða fáfræði að ræða. Fólk neitar að að viðurkenna, vegna þess að það hagnast á að vita ekki.Við hin eigum að tala illa um þennan flokk. Við eigum að segja sannleikann. Við eigum að kasta orðagrjóti að þeim sem láta græðgi ráða för.