Fréttir

Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur, Framsóknarflokkur og Viðreisn?

By Miðjan

March 07, 2021

Bergþór Ólason er gestur í Silfrinu. Þar var hann spurður um hvernig ríkisstjórn hann sér fyrir að loknum kosningum. Hann sagði að Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur, Framsóknarflokkur og Viðreisn séu líklegastir til að ná vinna saman.

Þannig ríkisstjórn yrði sennilega undir forystu Bjarna Benediktssonar. Nema hann kjósi að vera áfram með lyklana að ríkiskassanum.