Skjáskot: Kastljós.

Greinar

Sigmundur Davíð og hægra augað

By Gunnar Smári Egilsson

December 18, 2020

Gunnar Smári skrifar:

Ég ætlaði að hlusta á Kastljósið í kvöld þegar ég kom heim, en festi ekki alveg athygli við það fyrr en Sigmundur Davíð sagði kynrænt sjálfræði og glennti þá upp hægra augað, eins og til lýsa vantrú sinni á það væri mál sem þyrfti yfir höfuð að ræða. Þetta fannst mér athyglisverðast (en sem ég segi, ég var eiginlega að gera annað og ekki með fulla athygli á samtali þingmannanna).