Fréttir

Sigmundur Davíð í Lúxemborg

By Miðjan

June 20, 2014

Stjórnsýsla Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra situr í dag fund með Xavier Bettel, forsætisráðherra Lúxemborg. Þeir ræða  efnahagsmál og stjórnmálaþróun í Evrópu.  Þá mun Sigmundur Davíð sitja  heiðurskvöldverð í boði Carl Baudenbacher, forseta EFTA dómstólsins, en dómstóllinn fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir.