Fréttir

Sigmundur Davíð í köku

By Miðjan

May 04, 2015

Alþingi Svandís Svavarsdóttir kom í ræðustól Alþingis og sagði þar að forsætisráðherrann, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hefði enn á ný yfirgefið fundarsal þingsins, nú til að fá sér köku. Köku sem hann virti meira en þingheim.

Nokkrir þingmenn komu í ræðustól og tóku undir með Svandísi. Forsætisráðherrann lét sér ekki segjast.