- Advertisement -

Sigmundur Davíð ekki á mælendaskrá

Almennar stjórnmálaumræður eru að hefjast á Alþingi. Hver flokkur tilefnir þrjá ræðumenn. Bjarni Benediktsson er ekki meðal ræðumanna og er greinilega ekki viðstaddur umræðurnar.

Athygli vekur að meðal þriggja ræðumanna Framsóknarflokksins er ekki að finna Sigmund Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formann flokksins og nú formann Framfarafélagsins. Ræðumenn Framsóknar verða Sigurður Ingi Jóhannsson formaður, Þórunn Egilsdóttir formaður þingflokksins og Elsa Lára Arnardóttir.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: