- Advertisement -

Siðferði hins ískalda kapítalisma

Guðmundur Andri Thorsson skrifaði:

Það viðskiptasiðferði sem Samherjamálið leiðir í ljós verður ekki til í tómarúmi. Það vex ekki út úr illu innræti einstakra persóna. Þetta er lífsviðhorf, stefna, ákveðin sýn á annað fólk – og sig. Þetta er siðferði hins ískalda kapítalisma þar sem ungu fólki er innrætt að líta á annað fólk sem bráð frekar en samborgara og þar sem manngildi er mælt í fimi við að víkja sér undan sköttum og öðrum skyldum við samfélag. Þetta er afsiðun kapítalismans. Réttlætingin felst svo í því að láta gott af sér leiða í nærsamfélaginu, á eigin forsendum og sjálfum sér til dýrðar.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: